Brennisteinsmengun á Höfn í Hornafirði gengin niður

22. október 2014 12:54

Brennisteinsmengunin á Höfn í Hornafirði er gengin niður. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum þá hefur mælst umtalsverð mengun á Höfn og nærsveitum en hún er nú gengin niður. Veðurstofa Íslands gerir ekki ráð fyrir því að mengunarskýið muni leggja yfir svæðið næstu daga.

avdlogo09-150x151

Síðast uppfært: 22. október 2014 klukkan 12:54