Fréttabréf AVD 2014

Síðasta fréttabréf almannavarnadeildarinnar fyrir árið 2014 kom út í lok desember. Í fréttabréfinu er fjallað um jarðhræringarnar í Bárðarbungu og eldgosið í Holuhrauni og þátt almannavarnadeildarinnar í aðgerðinni. Fréttabréf AVD kemur út að jafnaði fjórum sinnum á ári og er þar sagt frá starfsemi almannavarnadeildarinnar. Hægt er að nálgast Fréttabréf AVD á vefsíðunni www.almannavarnir.is. Hér fyrir neðan má nálgast nýjasta Fréttabréf AVD.

fréttabréf_30.12_2014

tæki sett upp