Gildandi lokunarkort á svæðinu norðan Vatnajökuls

31. mars 2015 17:15

Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra hefur gert smávægilegar breytingar á gildandi lokunarkorti fyrir svæðið norðan Vatnajökuls. Breytingarnar taka þegar gildi.

Bardarbunga_lokad_haetta_2015_03_31-Islenska_prentutg

Síðast uppfært: 31. mars 2015 klukkan 17:15