Myndir af nýju gossprungunni

5. september 2014 11:31

Ný gossprunga opnaðist í nótt suður af gosstöðvunum. Nýja sprungan er nær Dyngjujökli. Vísindamenn og fulltrúar almannavarna flugu að gosstöðvunum í morgun. Frekari frétta er að vænta fljótlega.

Lára Ómarsdóttir, fréttamaður RUV, var á flugi yfir gosstöðvunum í morgun og tók þessar myndir.

Nyr_stadur_Holuhraun_RUV_2_201409056

Nýju gossprungurnar sem sáust fyrst 5. september. Mynd Lára Ómarsdóttir.

Nyr_stadur_Holuhraun_RUV_1_201409056

Nýju gossprungurnar sem sáust fyrst 5. september. Mynd Lára Ómarsdóttir.

 

Síðast uppfært: 5. september 2014 klukkan 11:31