Af hættustigi niður á óvissustig Almannavarna

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi hefur ákveðið að fara niður á óvissustig Almannavarna. Farið var á hættustig Almannavarna sl. mánudag vegna mikilla rigninga á Austfjörðum.
Sjá tilkynningu.

Eins og fram kom í tilkynningu frá lögreglunni á Austurlandi þá hefur verið ákveðið að aflétta ölllum rýmingum á Seyðisfirði sem hefur staðið yfir frá því á mánudag.