Ekki þykir óhætt að aflétta frekar rýmingum

Frá lögreglunni á Austurlandi

Veðurstofan hefur í dag kannað ástand hlíða með tilliti til rýminga. Ekki þykir óhætt að aflétta rýmingum frekar að svo stöddu.

Staðan er í sífelldu endurmati og verða gefnar út frekari tilkynningar þegar breytingar verða.