Eldgos er hafið á Reykjanesinu

Eldgos er hafið.  

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum, hefur ákveðið að hækka almannavarnarstig frá hættustigi í neyðarstig.

Þyrla Landhelgisgæslunar er að fara í loftið til að taka stöðuna. Þegar frekari upplýsingar liggja fyrir um nákvæma staðsetningu sendum við nýja tilkynningu.