Eldgos hafið á Reykjanesi

Gos er hafið á Reykjanesi. Staðsetning gossins er innan hraunsins sem rann í síðasta gosi. Vísindafólk er á leiðinni á staðinn með þyrlu landhelgisgæslunnar til að leggja mat á stöðuna.
Fólk er beðið um að fara með gát og forðast að vera á þessu svæði.
Mynd fengin að láni hjá RUV.

Á myndavélum mbl.is er hægt að sjá myndir frá svæðinu.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2022/08/03/bein_utsending_fra_reykjanesskaga/