Engin rafmagnstenging er nú í Grindavík

Engin rafmagnstenging er nú í Grindavík samkvæmt upplýsingum frá HS Veitum. Stæður í loftlínu við Grindavík standa nú í ljósum logum og vinna HS Veitur að því að skoða hvaða möguleikar eru í stöðunni.

—————————————————————–

There is currently no electricity connection in Grindavík according to information from HS Veitur. The next step is being considered because of the flow of lava