Flugslysaæfing á Keflavíkurflugvelli

flugslysaæfing 130

Almannavarnaæfing vegna flugslyss á Keflavíkurflugvelli er haldin í dag. Um er að ræða mjög stóra vettvangsæfingu og taka um 550 manns manns þátt. Viðbragðsaðilar á suðvesturhorninu taka þátt í æfingunni en líkt er eftir brotlendingu flugvélar og  eru 150 leikarar í hlutverki slasaðra. Aðgerðastjórn á Suðurnesjum verður virkjuð ásamt vettvangsstjórn. Samhæfingarstöðin í Skógarhlíð aðstoðar vettvang og útvegar bjargir sem  björgunaraðilar  óska eftir.

IMG_2029_dng