Frekari afléttingar á Seyðisfirði

Frá lögreglunni á Austurlandi:

Veðurstofa hefur ákveðið afléttingu rýmingar á reitum 14 og 16 á Seyðisfirði.

Sjá kort: https://www.vedur.is/gogn/snjoflod/ryming/kynningarbaeklingar/se_kynningarbaeklingur_07.pdf