Frestun á fundum í Öxarfirði og Húsavík

Vegna slæms veðurútlits næsta sólarhringinn hefur verið ákveðið að fresta upplýsingafundum vegna eldgossins í Holuhrauni og jarðhræringa í Bárðarbungu, sem vera áttu í Lundi í Öxarfirði og Húsavík í dag og í kvöld. Nýir fundatímar verða auglýstir síðar.