Kvika ekki lengur að færast lengra til suðurs

Vísindafólk á Veðurstofu Íslands telja líklegt að um 40 mínútur séu í að hraun nái Grindavíkurvegi miðað við núverandi hraða.

Ekki eru lengur merki um að kvika sé að færast lengra til suðurs.

—————————————————————-

Scientists at the Icelandic Met Office believe it is likely that lava will reach Grindavíkurvegur in about 45 minutes at the current speed.

There are no longer signs that magma is moving further south.