Mikið jökulvatn í Bláfjallakvísl

Nú er mikið vatn í Bláfjallakvísl á Fjallabaksleið syðri. Bláfjallakvísl rennur frá norðurhluta Mýrdalsjökuls. Ferðafólk er hvatt til að gæta varúðar og sýna aðgát þar sem vöð yfir ána gætu verið varahugaverð. Ekki er ráðlegt að fólk sé að vaða ána eitt og sér. Rétt er að leita ráða hjá skálavörðum og landvörðum áður en lagt er í ána. Við þessar aðstæður er eingöngu fært fyrir öflugustu bíla yfir ána.

IMG_7846

Currently the River Bláfjallakvísl to the north of Mýrdalsjökull (where road F261 meets road F210) is running deep. There is a lot of glacial water in the river. Hikers should take extraordinary care when crossing the river and should not do solo crossings. Hikers are advised not to cross the river without speaking to the wardens in the huts first. Drivers should also take extraordinary care when crossing the river and should not attempt to do so without talking to the wardens. At this point only heavily modified 4×4 vehicles can cross the river.