Mikilvægt að takmarka notkun rafmagnstækja

HS veitur hafa áhyggjur af næstu klukkutímum. Þegar þetta er skrifað þá styttist í að klukkan verði kvöldmatur. Gögn hafa sýnt undanfarna tvo sólahringa þá hefur raforkunotkun aukist mikið seinni part dags og í kringum kvöldmat. Og því fer álag á mörgum hverfum vel yfir þolmörk og í öðrum hverfum hefur orðið útsláttur vegna álags.

HS veitur biðla því til íbúa á Suðurnesjum að standa saman og takmarka notkun rafmagnstækja.