Öllum rýmingum aflétt á Eskifirði

Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að aflýsa hættustigi á Eskifirði og aflétta öllum rýmingum þar.