Öllum rýmingum aflétt á Stöðvarfirði

Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að aflýsa hættustigi á: Stöðvarfirði og aflétta öllum rýmingum þar.

Vegna anna hjá Neyðarlínunni verða send út sms til íbúa eftir ca. 10 mínútur.