Öllum rýmingum aflétt í Neskaupstað

Veðurstofa hefur ákveðið afléttingu rýminga á reitum 4 og 16 frá kl. 16:00 í dag í Neskaupstað. Er þá, frá þeim tíma, öllum rýmingum aflétt í Neskaupstað.  

Sjá kort: https://www.vedur.is/gogn/snjoflod/ryming/kynningarbaeklingar/ne_kynningarbaeklingur_07.pdf