Óvissustigi Veðurstofunnar vegna snjóflóðahættu aflýst á norðanverðum Vestfjörðum og á Norðurlandi.

Veðurstofa Íslands hefur aflýst óvissustigi vegna hættu á snjóflóðum á norðanverðum Vestfjörðum og á Norðurlandi.

Óvissustig Veðurstofunnar vegna snjóflóðahættu á Vestfjörðum var sett á 23. desember en á aðfangadag, á Norðurlandi.

Hægt að fá frekari upplýsingar á vef Veðurstofunnar www..vedur.is