Snjóflóðahætta og rýming á Patreksfirði

25. apríl 2015 12:04

Lýst hefur verið yfir hættustigi vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu á Patreksfirði á sunnanverðum Vestfjörðum og rýming á reit 4 hafin. Í dag féll snjóflóð á Patreksfirði og tók með sér mannlausa bifreið.

Síðast uppfært: 17. apríl 2016 klukkan 14:31