Upplýsingafundur Almannavarna 22. nóvember

Upplýsingafundur Almannavarna var haldinn miðvikudaginn 22. nóvember.

Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum fór yfir stöðuna við Grindavík ásamt Elfu Tryggvadóttur frá Rauða krossinum sem talaði um líðan á óvissutímum og sálfélagslegan stuðning í Þjónustumiðstöðinni. Fundinum stýrði Víðir Reynisson, sviðsstjóri Almannavarna.


Hér er upptaka af fundinum á vef RÚV.
https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/upplysingafundur-almannavarna/35721/akl5sk