Upplýsingar til íbúa á Norðurlandi-vestra, Norðurlandi-eystra og Austfjörðum um stöðu mála vegna óveðurs:

Viðbragðsaðilar eru að vinna við að koma á rafmagns- og símsambandi.  Óvíst er hvenær vinnu líkur, en vonandi fyrr en seinna. 

Þá viljum við árétta að vegfarendur séu ekki á ferðinni að óþörfu til að hamla ekki vinnu snjómoksturstækja Vegagerðarinnar og sveitarfélaga.