Viðvörun vegna vatnavár! – Warning due to flooding!

Viðvörun vegna vatnavár!

Spáð er mikilli rigningu á Vestur-, Suðvestur-, Suður- og Suðausturlandi á laugadag (29. nóvember) og fram á aðfaranótt mánudags. Búast má við mestri úrkomu í kringum fjöll og jökla á þessum svæðum og þar gæti sólarhringsúrkoma farið vel yfir 100 mm (sjá meðfylgjandi kort). Varað er við vexti í ám á Snæfellsnesi, kringum Eyjafjalla- og Mýrdalsjökul og við sunnanverðan Vatnajökul. Vöð yfir ár á þessum svæðum geta orðið varhugaverð.

Vatnavársérfræðingar: Matthew J. Roberts og Jón Ottó Gunnarsson

Warning due to flooding

Heavy rainfall is forecast for west, south-west, south, and south-east Iceland on Saturday (29 November), lasting until the early hours of Monday morning. In these regions, the heaviest rainfall is expected around mountains and ice caps, where cumulative rainfall amounts could exceed 100 mm over 24 hours (see map). Rising stream and river levels are expected on the Snæfellsnes peninsula, around the Eyjafjallajökull and Mýrdalsjökull ice caps, and south of the Vatnajökull ice cap. Travellers are cautioned against fording rivers in these regions.

3282