Tilraunaniðurdælingar við Nesjavallavirkjun

Orka náttúrunnar vekur athygli á því að vegna tilraunaniðurdælingar við Nesjavallavirkjun þá telja vísindamenn að tímabundið séu auknar líkur á skjálftavirkni við Kýrdal. Slíkir skjálftar gætu náð þeirri stærð að þeir finnist í byggð. Áhrifin eru staðbundin og verkinu stýrt þannig að hætta á að skjálftar finnist í byggð er lágmörkuð. Nánari upplýsingar má finna í fréttatilkyningu ON á http://www.on.is/dregid-ur-umhverfisahrifum-jardhitanytingar-a-nesjavollum