21
okt 20

Jarðskjálftahrina á Reykjanesskaga

Jarðskjálftavirkni er enn yfirstandi á Reykjanesskaga þó dregið hafi örlítið úr henni og hafa nokkrir skjálftar stærri en M3 mælst í dag. Ekki er hægt …

4
okt 20

Neyðarstig almannavarna vegna COVID-19

Ríkislögreglustjóri lýsir yfir neyðarstigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni vegna sýkinga af völdum COVID-19. Neyðarstig tekur gildi á miðnætti aðfaranótt mánudagsins 5. október samhliða hertum …

25
sep 20

Haustfundur vísindaráðs almannavarna

Vísindaráð almannavarna hittist á fjarfundi 23. september þar sem virkni jarðskjálfta og landbreytingar á Tjörnesbrotabeltinu og Reykjanesskaga var rædd.  Auk þess var farið yfir niðurstöður …

5
sep 20

Aflýsing óvissustigs vegna norðanhríðar

Ríkislögreglustjóri í samráði við Lögreglustjórana á Norðurlandi Vestra, Norðurlandi Eystra og Austurlandi hefur aflýst óvissustigi almannavarna vegna norðanhríðar sem gekk yfir landið á fimmtudag og …

3
sep 20

Óvissustig vegna norðan hríðar

Ríkislögreglustjóri í samráði við Lögreglustjórana á Norðurlandi Vestra, Norðurlandi Eystra og Austurlandi lýsir yfir óvissustigi almannavarna vegna norðan hríðar sem spáð er að gangi yfir …

20
jún 20

Óvissustig vegna jarðskjálftahrinu

Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi. Jarðskjálftahrina um 20 km NA við Siglufjörð …

19
jún 20

Fundur í vísindaráði almannavarna vegna Grímsvatna

Vísindaráð almannavarna hittist á fjarfundi fimmtudaginn 18. júní til að ræða nýjustu mæligögn frá  Grímsvötnum. Fundinn sátu vísindamenn frá Veðurstofu Íslands, Jarðvísindastofnun Háskólans, ásamt fulltrúum …

15
jún 20

Reglugerð um sóttkví, einangrun og sýnatöku

Í dag verða breytingar á sóttvarnaráðstöfunum vegna komu farþega til Íslands frá svæðum, sem sóttvarnalæknir skilgreinir sem áhættusvæði. Reglugerð heilbrigðisráðherra segir fyrir um sóttkví, einangrun …