20
jan 24

Staðan á rafveitu í Grindavík

English below Svo virðist sem rafveita sé virk í allri byggðinni í Grindavík og hitaveitan sé virk alls staðar nema á hafnarsvæðinu og austast í …

14
jan 24

Upplýsingafundur klukkan 19:00 í kvöld

Klukkan 19:00 í dag, sunnudaginn 14. janúar verður haldinn upplýsingafundur Almannavarna, fundurinn fer fram í Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð. Samhæfingastöð Almannavarna var í morgun virkjuð vegna …

14
jan 24

Eldgos er hafið á Reykjanesinu

Eldgos er hafið.   Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum, hefur ákveðið að hækka almannavarnarstig frá hættustigi í neyðarstig. Þyrla Landhelgisgæslunar er að fara …

11
jan 24

Óvissustig Almannavarna vegna hlaups úr Grímsvötnum.

Ríkislögreglustjóri, í samráði við Lögreglustjórann á Suðurlandi, lýsir yfir óvissustigi Almannavarna vegna hlaups sem hafið er í Grímsvötnum.  Samkvæmt Veðurstofunni þá líklegt að hámarksrennsli verði ekki …