jún 24
Sérfræðingar á almannavarnasvið ríkislögreglustjóra
Vilt þú taka þátt í að efla almannavarnir á Íslandi?Við leitum að frábærum einstaklingum, lögreglumönnum og sérfræðingum, í teymið okkar og erum með lausar til …
Vilt þú taka þátt í að efla almannavarnir á Íslandi?Við leitum að frábærum einstaklingum, lögreglumönnum og sérfræðingum, í teymið okkar og erum með lausar til …
Hér að neðan má finna nýtt hættumatskort Veðurstofu Íslands vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga sem gildir til 7. júní kl. 15:00, að öllu óbreyttu. Hættumat er …
Fréttatilkynning til fjölmiðla, send út vegna uppfærslu á hættumati, sjá viðhengi. Annað óbreytt frá þeirri fréttatilkynningu sem lögreglustjóri sendi út fyrr í dag. Dregið hefur …
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum hafa ákveðið að færa almannavarnastig af neyðarstigi á hættustig vegna umbrota á Reykjanesi. Er það gert samkvæmt verklagi …
Dregið hefur verulega úr virkni eldgossins sem hófst 29. maí sl. Hraunrennsli er aðallega á svæðinu í kringum Hagafell. Þá sýndu GPS mælingar að land …
Frá 15. nóvember sl. hefur ríkislögreglustjóri, í samstarfi við Rauða krossinn og Grindavíkurbæ, rekið þjónustumiðstöð Almannavarna í Tollhúsinu vegna jarðhræringanna á Reykjanesi. Verkefni þar hafa …
Rétt fyrir miðnætti í nótt hafði dregið verulega út kvikustrókavirkni á gossprungunni við Sundhnúksgígaröðina og hafði virknin einangrast við sex gosop norðarlega á sprungunni samkvæmt …
Veðurstofa Íslands hefur uppfært hættumat sitt í ljósi gjóskufalls og má finna nýtt hættumatskort á vef þeirra: https://www.vedur.is/um-vi/frettir/jardhraeringar-grindavik Í kvöld snýst vindátt til suðvesturs. Gasmengunar …
Líkt og fram hefur komið hefur hraun nú runnið yfir Grindavíkurveg norðan við Grindavíkurbæ. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er Norðurljósavegur einnig farinn undir hraun og …
Í ljósi stöðu og þróun eldgossins og hraunrenslis við Grindavík þá leggur Lögreglustjórinn á Suðurnesjum og Almannavarnir ríka áherslu á að allir þeir sem eru …