maí 24
Engin rafmagnstenging er nú í Grindavík
Engin rafmagnstenging er nú í Grindavík samkvæmt upplýsingum frá HS Veitum. Stæður í loftlínu við Grindavík standa nú í ljósum logum og vinna HS Veitur …
Engin rafmagnstenging er nú í Grindavík samkvæmt upplýsingum frá HS Veitum. Stæður í loftlínu við Grindavík standa nú í ljósum logum og vinna HS Veitur …
Mikið hraunflæði hefur verið sunnan Stóra-Skógfells og hefur hraun nú náð Grindavíkurvegi. Nokkrir áhugaverðir punktar frá Veðurstofu Íslands: Þegar klukkan var rúmlega tvö var gosmökkurinn …
English below Eldgos er hafið á Reykjanesskaga nærri Sundhnúkum norðan við Grindavík og virðist staðsett norðaustan við Sýlingafell. Eldgosið hófst klukkan 12:46 og er á …
Vísindafólk á Veðurstofu Íslands telja líklegt að um 40 mínútur séu í að hraun nái Grindavíkurvegi miðað við núverandi hraða. Ekki eru lengur merki um …
Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum ákveðið að fara á neyðarstig vegna eldgoss við Sundhnúkagígaröð. Eldgos hófst nú rétt fyrir klukkan eitt á …
English belowSamkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Ísland er kvikuhlaup hafið. Breytingar eru í borholuþrýsingi og aflögunargögn sýna hreyfingu í gegnum ljósleiðara. Öll merki eru uppi að …
English below Rýming er hafin í Grindavík í ljósi þess að Veðurstofa Íslands telur að kvikuhlaup sé mögulega yfirvofandi á svæðinu. Lögreglan á Suðurnesjum og Almannavarnir …
Fréttatilkynning til fjölmiðla. Kvikusöfnun undir Svartsengi er áfram stöðug. Um 16 milljónir rúmmetra af kviku hafa bæst við kvikuhólfið frá 16. mars sl. Auknar líkur …
Ríkislögreglustjóri, í samráði við Lögreglustjórann í Vestmannaeyjum, hefur ákveðið að færa almannavarnastig niður á óvissustig vegna skemmda á þeirri lögn sem flytur vatn til neyslu …
Fréttatilkynning til fjölmiðla. Eldgos hófst á milli Hagafells og Stóra Skógfells laugardagskvöldið 16. mars sl. eftir skammvinna skjálftavirkni. Gosið hefur nú sjö sinnum frá 19. …